Atvinnueign sérhæfir sig í sölu og leigu á atvinnuhúsnæði. Við þjónustum stærstu fasteignafélögin og eigendur atvinnuhúsnæða og erum því með góða yfirsýn hvaða fasteignir eru á leið á leigumarkað eða á sölumarkað. Atvinnueign er með öfluga leigu- og söluskrá af atvinnuhúsnæðum. Þar er um að ræða verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsnæði og lagerhúsnæði.
Við hjá Atvinnueign bjóðum þér að vera þinn fyrsti kostur þegar leitað er eftir atvinnuhúsnæði fyrir þitt fyrirtæki. Einnig aðstoðum við fyrirtæki sem þurfa að stækka eða minnka við sig við að finna húsnæði.
Hægt er að ná í okkur í farsíma, sjá nánar undir starfsmenn.
Sjá staðsetningu á korti.