Rauðhella 1, 221 Hafnarfjörður
44.500.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
132 m2
44.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2003
Brunabótamat
35.150.000
Fasteignamat
24.850.000

Atvinnueign kynnir til sölu: Um er að ræða mjög snyrtilegt 132,9 fm iðnaðarhúsnæði auk 57 fm milliloft, alls 190 fm við Rauðhellu í Hafnarfirði. Eignin er í útleigu og eru leigutekjur kr. 380.000.- á mánuði, Leigusamningur er bundinn til 1. maí 2021.
Eignin er á tveimur hæðum, iðnaðarými niðri og mjög góð skrifstofuaðstaða er á millilofti. Jarðhæðinn er með gólfhita með epoxy á gólfi með niðurföllum. Mikil lofthæð er í sal með þak glugga. Þriggja fasa rafmagn. Stórar innkeyrsludyr, hæð um 4,4 metrar og breidd um 5 metrar. Inngöngudyr eru við hliðina á innkeyrsludyrum. Baka til eru einnig inngöngudyr. 
Á 2. hæð eru óskráðir um 57 fm. sem skiptist í tvö skrifstofuherbergi, rúmgóða kaffistofu, salerni og geymslu. Linoleum og ofnar eru á efrihæð. Gluggi er úr milliloft niður í iðnaðarrýmið. Hellulagt plan er við innkeyrsludyr. Einnig fylgir húsnæðinu tveir einangraðir samfastir 20 feta gámar sem opnað hefur verið á milli og í þeim er góð lýsing og hiti.  Leyfi er fyrir gámunum hjá Hafnarfjarðarbæ.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veita:
Halldór Már Sverrisson lögg. fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.