Funatröð 6, 235 Keflavíkurflugvöllur
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
3144 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1978
Brunabótamat
240.100.000
Fasteignamat
142.350.000

Atvinnueign fasteignamiðlun kynnir til leigu atvinnuhúsnæði við Funatröð - Ásbrú (Reykjanesbæ) eign alls  3144fm . Eign með sem býður upp á marga möguleika. 

Eignin stendur á gamla varnarsvæðinu, stutt frá flugvellinum og því er hún mjög hentug  fyrir allskyns flugvallartengda starfsemi sem og fyrir t.d  gagnaver, vöruhús, bílaleigu, og svo margt fleirra.

Eignin er alls 3.144,7 fm en skiptist hún í þrjá stóra sali, tveir ca. 900fm og einn ca. 1.300fm. Fjórar stórar innkeyrsluhurðir eru inní eignina.

Allar nánari upplýsingar á og utan veitir:
Halldór Már Sverisson löggiltur fasteignasali, viðskiptafr. og leigumiðlari í s. 898-5599 og [email protected]

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.