Atvinnueign ehf og Halldór Már löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu eða leigu
604.7 m² atvinnuhúsnæði við Dugguvog 12 í Reykjavík.Húsnæðið er á jarðhæð og hentar í ýmiskonar starfsemi en áður var þarna prentsmiðja og þar áður bílasala.
Eignin skiptist opið rými, skristofur, fundarherbergi, snyrtingu og kaffistofu, parket á gólfi. Vinnslusalurinn er með steinteppi á gólfi.
3ja fasa rafmagn, tvær innkeyrsluhurðir og þrjár gönguhurðir.
Eign getur verið afhent við kaupsamning.Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali í síma
898-5599 -
[email protected] Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is - Atvinnueignir eru okkar fag - Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Atvinnueign því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
5. Gerð skilyrtra veðleyfa kr. 15.000,- per skjal