Atvinnueign ehf kynnir til sölu: 346,9 fm verslunarhúsnæði á frábærum stað viðSuðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík.
Húsnæðið sem er á jarðhæð er vel staðsett við eina fjölförnustu götu höfuðborgarsvæðisins. Bílastæði eru við Suðurlandsbraut og einnig á baklóð en þar eru á milli 30 og 40 bílastæði á lokuðu svæði í óskiptri sameign hússins. Eignarhlutdeild húsnæðisins er ríflega 10% í heildarhúsinu. Hægt er að taka á móti vörum bæði að framan og frá baklóð en vörulyfta er í húsnæðinu frá baklóðinni.
Eignin Suðurlandsbraut 4A er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá Íslands: Eign 201-2666, birt stærð 346,9 fm.Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:Halldór Már Sverrisson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali og leigumiðlari í síma
898 5599 eða
[email protected]Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is - Atvinnueignir eru okkar fag -Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 68.200- með vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.