Verðskrá

ATVINNUEIGN FASTEIGNAMIÐLUN S: 577 5500 - HRINGIÐ OG FÁIÐ TILBOÐ Í SÖLUÞÓKNUN

SÖLUÞÓKNUN Í EINKASÖLU OG ALMENNRI SÖLU ER HÁÐ VERÐMÆTI OG STÆRÐ FASTEIGNA.

SELJANDI GREIÐIR:

 • Einka söluþóknun er 2,5% auk vsk. – Lágmarksþóknun er kr.450.000.- auk vsk.
 • Almenn söluþóknun er 2,95 % auk vsk. - Lágmarksþóknun er kr. 450.000.- auk vsk.
 • Sala sumarhúsa er 3 % auk vsk. - Lágmarksþóknun er kr. 450.000.- auk vsk.
 • Skjalafrágangur við sölu fasteigna og skráðra skipa 1,0% af söluverði, þó aldrei lægri en kr. 250.000.- auk vsk.
 • Gagnaöflunargjald seljanda er kr. 59.900.-  með vsk.
 • Ljósmyndun eigna er kr. 10.000.- auk vsk. 
 • Gjald vegna skjalagerðar td. veðleyf, umboð kr 15.000.-  auk vsk.
 • Gjald fyrir uppgreiðslu lána er kr. 10.000.- auk vsk fyrir hvert lán en að hámarki kr. 20.000.- auk vsk.
 • Verðmat íbúðarhúsnæðis er unnið eftir tímagjaldi en er að lágmarki kr. 25.000.-  auk vsk.
 • Verðmat atvinnuhúsnæðis er unnið eftir tímagjaldi en er að lágmarki kr. 100.000.- auk vsk.
 • Gjald fyrir bankaverðmat atvinnuhúsnæðis er 0,1 % af verðmæti eignar auk vsk.
 • Sala félaga og atvinnufyrirtækja er 5 % af heildarsölu, þ.m. t birgðir.
 • Sé bifreið notuð í viðskiptum með fasteign er söluþóknun bifreiðar 3,90 % auk vsk, þó aldrei lægri en 60.000.- auk vsk.

 

KAUPANDI GREIÐIR:

 • Kaupendaþóknun (umsýslugjald) er kr 69.900.- með vsk.
 • Gjald vegna skjalagerðar td.veðleyfa, umboð kr. 15.000.-  auk vsk.
 • Almennt tímagjald er kr. 13.000.- auk vsk.
 • Tímagjald löggilts fasteignasala er kr. 16.129.- auk vsk. 

 

LEIGUSALI OG LEIGUTAKI:

 • Þóknun fyrir að koma á leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði auk vsk.
 • Sé leigusamningur til 5 ára eða lengri tíma er þóknun sem samsvarar eins og hálfsmánaðar leigu auk vsk.
 • Ef leigutilboð er samþykkt af báðum aðilum og leigutaki gengur ekki að samningi þá greiðir hann sem nemur einum mánuði.

 

Öll þjónusta fasteignasala er virðisaukaskattskyld.

Verðskrá gildir frá 01.09.2020

Atvinnueign ehf kt: 650603-2060 - vsk. nr. 83576

Lögheimili: Síðumúla 13 – 108 Reykjavík

Netfang: [email protected]